Velkomin á vef Fasteignasölu Reykjaness ehf. 

Fasteignasala Reykjaness ehf. er löggild fasteigna- skipa- og fyrirtækjaasala sem uppfyllir allar lagakröfur sem gerðar eru til slí­krar starfsemi.

Það hefur verið og mun áfram vera markmið félagsins að veita bestu mögulegu þjónustu hverju sinni. Í þeim tilgangi er stöðugt vakað yfir því að uppfæra heimasíðu okkar með reglulegum hætti þannig að þær upplýsingar sem þar er að finna séu ávalt sem réttastar og áreiðanlegar.

Við erum umboðsaðilar fyrir Íbúðarlánasjóð hér á Reykjanesi, einnig erum við með eignir annara stofnana hér á svæðinu. Við þjónustum þig frá byrjun til enda að öllu því sem tengist sölu og kaup fasteigna.

 

Þegar við tökum fasteignir í sölu kappkostum við að veita persónulega úrvalsþjónustu sem skilar árangri. Fagmennska, heiðarleiki og vandvirkni er lykilatriði við söluferli eigna frá upphafi til enda. Hjá okkur er góð reynsla og þekking á fasteignamarkaðnum sem er mikilvægt þegar kemur að sölu og kaupum fasteigna.

Leyfðu okkur að opna fyrir þér dyrnar að fasteignamarkaðnum.

Hér hægra megin á siðunni er valmöguleiki á öllum gerðum eigna. 

 

 

 

 

  

 

 

 

 

 

 

Sjá eignaskrá